top of page

Granóla­brauð Guðfinnu

FB_IMG_1639389695474.jpg

4 dl granóla
2 dl trölla­hafr­ar
4 dl fínmalað spelt eða hveiti
1 dl döðlur
½ dl hun­ang (má sleppa)
2 tsk. mat­ar­sódi
1 tsk. salt
½ ltr Ab-mjólk

    Saxið döðlurnar smátt. Blandið öllum þurrefnum saman og hrærið með sleif. Bætið Ab-mjólk við og hrærið saman uns blandan verður jöfn.
    Setjið í tvö lít­il síli­kon­form (fæst í Bón­us). Snilld að frysta annað brauðið ef vill.
    Strá dass af granóla ofan á.
    Bakað í 40 mín. á 190 gráðum!
bottom of page