top of page
granolabarinn logo 2_edited.jpg

Granólabarinn er barinn sem mamma þín vill að þú farir á. Enginn viðbættur hvítur sykur eða aukaefni, aðeins strangheiðarlegt gúmmelaði. Hvern hefði grunað að það væri hægt að fá ís, safahreinsun, kökur og skot sem gera kroppnum gott og eru án alls viðbætts sykurs og vegan? Þú verður að smakka!
Við sjáumst á Grandagarði 19. Opnunartími 8:30-16:00 alla virka daga.

  • Facebook
  • Instagram
DSCF0337.jpg

Grandagarður 19,
101 Reykjavík, Ísland

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page