Selleríhreinsun

Vörunúmer 00024
kr 4.190
Á lager
1
Vörulýsing

5 daga selleríhreinsun inniheldur 5 x 330ml flöskur af nýpressuðu sellerí og engu öðru. Mælt er með að drekka eina flösku á fastandi maga í upphafi dags.

Sellerí þykir hafa mjög hreinsandi áhrif og er bæði vatnslosandi og mjög gott fyrir húðina. Einnig er talið að sellerí geti bætt lifrarstarfsemina með hreinsandi áhrifum sínum. Ef þú skuldar lifrinni knús, þá er selleríhreinsun málið!

Þessi pakki er sérstaklega hannaður fyrir fastakúnnana okkar sem biðja ítrekað um sellerí safa.

ATH: Panta þarf með eins dags fyrirvara. Sendur verður tölvupóstur þegar pakkinn er tilbúinn.

Vista þessa vöru