top of page

Grænmetisyddari

00003
kr 1.990
Uppselt
1
Vörulýsing

Grænmetisyddari sem sker grænmetið í skemmtilega spírala sem líkjast núðlum eða spagettí.

Við á Granólabarnum mælum með kúrbíts"núðlu"salati sé fólk að taka til í mataræðinu eða ef það vill borða meira grænmeti - og það í grenjandi góðum réttum. Yddarinn breytir kúrbít í n.k. núðlur/spagettí og herrar mínir og frúr - það er æði! Hvort sem er með smá salti, basiliku og parmesan eða í detox-salatið okkar fræga. Þessi græja breytir einföldu hráefni í guðafæði.

2 mismunandi stillingar.
Stærð: 8x6,7x8cm
Efni: plast og ryðfrítt stál.


Vista þessa vöru
bottom of page