top of page

Æt þurrkuð blóm

00028
kr 1.990
Á lager
1
Vörulýsing

Krukka af blönduðum lífrænum ætum blómum. Blómin eru þurrkuð og geymast í 6 mánuði á svölum þurrum stað. Yndislegt skraut á kökur, í drykki, föndur eða baðið.

Blandan er misjöfn eftir því hvað bændurnir okkar góðu í Bretlandi eru að rækta hverju sinni en yfirleitt eru rósir og kornblóm auk annarra blóma.
Athugið: Ef fólk er með mikið frjókornaofnæmi getur blandan stuðað.
Vista þessa vöru
bottom of page